Um Litlu Jólabúðina

María Björk Viðarsdóttir, ásamt vinkonu sinni Jónu Jóhannu Steinþórsdótur eru eigendur Litlu Jólabúðarinnar þar sem jólin eru allan ársins hring.

Það eru alltaf jól í Litlu Jólabúðinni

Verið velkomin í Litlu Jólabúðina, jólaverslunina sem færir ykkur hátíðarskapið allan ársins hring. Verslunin okkar er staðsett í hjarta Reykjavíkur á Laugavegi 8. Hjá okkur færðu gott úrval af hvers kyns jólavörum, hvort sem þú ert að leita af íslenskri hönnun eða skreytingum.

Netspjall

Símanúmer

+354 552 2412

Opnunartími & tengiliðsupplýsingar

Almennur opnunartími:

Mánudagur til föstudags: 10:00 - 18:00
Laugardagur: 11:00-18:00
Sunnudagur: Lokað

Rósin ehf

Rósin ehf er rekstraraðili Litlu Jólabúðarinnar í Reykjavík. Eigendurnir eru María Björk Viðarsdóttir og Jóna Jóhanna Steinþórsdóttir sem deila sameiginlegri ástríðu jólaandans. Undir þeirra stjórn sér Rósin ehf til þess að verslunin haldi ekki bara upp á hefðbundna og hátíðlega þætti jólanna heldur sé hún einnig leiðarljós gleði í hjarta Reykjavíkur.

Staðsetning: Þórðarsveigur 4, 113 Reykjavík
Kennitala: 700523-1280
Sendingar heimilisfang: Desjamýri 7, 270 Mosfellsbær
VSK nr: 149150